Ertu með erlendan viðskiptavin sem vill kaupa fasteign eða land á Suðurlandi?

Höfundur
Andri Björgvin Arnþórsson
Hafa samband

Samkvæmt 2. mgr. 1. gr.og 9. gr. laga nr. 19/1966 er aðilum utan EES óheimilt að öðlast eignar- eða afnotarétt yfir fasteignum hér á landi nema með sérstöku samþykki ráðherra.

Til þess að undanþága sé veitt þarf viðkomandi annað hvort að vera heimilisfastur á Íslandi eða að hafa umboðsmann með lögheimili í því umdæmi þar sem réttindum yfir fasteigninni er þinglýst.

Við hjá Arnthorsson tökum að okkur að vera slíkir umboðsmenn fyrir erlenda aðila sem hyggjast kaupa lóðir, land eða fasteignir á Suðurlandi.

Hafðu samband ef þú ert með erlendan viðskiptavin sem þarfnast umboðsmanns eða aðstoðar við umsókn um undanþágu.

Andri Björgvin Arnþórsson
Lögmaður
Um Arnthorsson

Hjá Arnthorsson vinnum við markvisst að því að leysa mál með skilvirkum hætti.

Tengdar greinar

Sjá allar greinar

Fyrirkall og ákæra

Lesa meira

Hvernig er best að skipta innbúi?

Lesa meira

Hafa samband